Sjmenn f ekki a kjsa nema a eir lendi strslysi!

g hef barist krftulega fyrir v, a g sem sjmaur og frambjandi til stjrnlagaings fi a nta kosningarttinn minn kosningum til stjrnlagaings. N stefnir allt a g muni komast kjrsta og geta sett nmeri mitt 3029 efst bla.

Hva breyttist? – J, enn og aftur erum vi sjmenn minntir hversu httulega vinnu vi stundum, v a var hrilegt vinnuslys um bor hj okkur dag og v erum vi lei land til a koma slsuum sjmanni undir lknishendur sem fyrst. a er ansi dr vermii kosningartt!

hfn eru 26 menn, en aeins g einn f leyfi til a kjsa. Vi komum land ingeyri, safjararb, en g er s eini um bor sem hef lgheimili safjararb og v s eini sem get nota atkvisrtt minn. Haft var samband vi sslumann og ska eftir v a ll hfnin fi a kjsa utnakjrfundar, en v var hafna eim forsendum a 17 daga utankjrfundaratkvisgreislu vri loki og a ekki hafi veri tbin rafrn kosningaskr.

v verur restin af hfninni a horfa eftir mr einum inn kjrklefann a essu sinni. Lrislegur rttur minn er greiniega meiri enn eirra.

Vinnubrg og framkvmd kosninganna eru slandi til skammar!

a eru forrrttindi a f a kjsa slandi dag. v tla g a bila til ykkar, kru slendingar, a vira au rttindi, mta kjrsta og kjsa, lrisins vegna. Lti a ekki frttast a i tli ekki a nta kosningartt ykkar mean vi sjmenn urfum a koma strslasair land til a geta ntt kosningartt okkar!

A lokum vil g senda mnar bestu kvejur til skipsflaga mns og vona a hann jafni sig fljtt og rugglega.

Me Bestu Kveju,
Eyr Jvinsson
frambjandi nmer 3029
www.jovinsson.is


Vera kosningarnar krar?

er a ori ljst, utankjrfundaratkvisgreislu er loki, n ess a ml sjmanna hafi veri leyst ea tilraun til ess ger. Blindum var bjarga mean sjmenn urfa a sitja hj vi atkvisgreislu til stjrnlagaings.

a er hjkvmliegt a essar kosningar veri krar og dmdar gildar vegna mannrttindabrota. g tla ekki a leggja fram kru a sem a gti orka tvmlis vegna frambos mns, en g tel allar lkur v a arir sjmenn muni taka sig saman og kra framkvmd kosninganna og f hana dmda lglega.

Fr mnum bjardyrum ltur mli svona t:

utankjrfundaratkvisgreislu til alingiskosninga er valt mia vi tta vikur, mean kosningum til stjrnlagaings voru rmar tvr vikur, a v er virist ekki af neinni augljsri stu.

Margir sjmenn eru 30-40 daga trum og get v ekki kosi. egar g legg af sta veiifer sem g er n, voru kjrggn ekki tilbin og a var ekki einu sinni ljst hverjir vru framboi, v framboslisti var ekki orin klr. v var augljslega me llu mgulegt a kjsa ur en veiiferin hfst.

Skipstjrinn hefur reynt a f svr um hvernig hann skuli bera sig a til a hfnin geti nota kosningartt sinn, en einu svrin sem hann hefur fengi er au a hann veri a htta veium og sigla skipinu land, ar geta sjmenn kosi. En a er hgara sagt enn gert, a loka heilum vinnusta, htta veium og sigla land, vi a tapast drmtur tmi sem ntist ekki til veia.

Ef vi hefum siglt land hefi lklegast tapast heill slahringur veium me tilheyrandi tekjutapi fyrir hfn og tger. a hefi v kosta hvern hseta um bor bilinu 50-100 sund krnur tekjutap ef kvei hefi veri a mta kjrsta. Hve g tli kjrskn landi vri ef a hver kjsandi yrfti a greia 50 sund krnur fyrir a f a nota atkvisrtt sinn? – a vri kannski hgt a rtt vi rkisreksturinn me reglulegum kosningum.

Lausnin er grtlega einfld, a er a tryggja a utankjrfundaratkvisgreisla s ngilega lng til a allir slendingar geti teki tt lrislegum kosningum. Viljum vi alvru byrja ntt upphaf ennan veg, a gefa ekki llum tkifri a taka tt ger nrri stjrnarskr. – Hverskonar stjrnarskr verur a?

held g a a s einsdmi vestrnu lrislegusamflagi a frambjandi hafi ekki rtt til a kjsa. En ni g kjri stjrnlagaings, mun g beita mr af llum krftum um a allir slendinar su jafnir fyrir lgum, hafi smu rttindi hvvetna, burt s fr ftlun, starfsvettvangi ea af rum stum

Eyr Jvinsson
frambjandi nr: 3029
www.jovinsson.is


g hef veri sviptur kosningartti!

slandi eru tplega fimm sund sjmenn, einhverjir eru styttri
trum en arir hafast vi lngum tiverum sj, allt upp 40 daga.
sama tma er kosi til stjrnlagaings og er
utankjrfundaratkvagreisla aeins opin 16 daga. a gefur v
auga lei a margir sjmenn hafa veri tilokair fr lrislegri
tttku slensku samflagi.

etta er srstaklega alvarlegt ljsi ess a komandi
stjrnlagaingi verur fjalla um aulindir slands, sameign eim og
ntingarrtt. ar me tali fiskinn, grunnsto atvinnu sjmanna.

g er einn eirra sem er framboi til stjrnlagaings. er g
jafnframt einn af eim sem hefur veri sviptur kosningartti, ar sem
g ver sj kjrdag. Veiiferin hfst 29. oktber ea tlf dgum
ur en kosningar hfust og veiiferinni lkur ekki fyrr en 28.
nvember, ea daginn eftir kosningar. v hef g ekki einu sinni kost
v a kjsa sjlfan mig komandi kosningum.

a hafa margir sjmenn sett sig samband vi mig og lst yfir
stuningi vi frambo mitt n ess a geta kosi mig. v er ljst
a g mun tapa mrgum atkvum, eingngu fyrir vanhugsaa framkvmd
kosninganna.

Allt tal um a jafnt vgi atkva verur hlf kjnalegt egar horft er
til ess a ekki s tryggt a allir landsmenn geti mtt kjrsta.
a er viunandi a vera tskfaur fr lrislegri tttku skum
vinnu sinnar.

Ni g kjri til stjrnlagaings mun g beita mr fyrir v a allir
hafa jafnan rtt til kosninga, h bsetu, starfi ea ftlun.

Eyr Jvinsson – 3029
Vestfjaramium
www.jovinsson.is


Framlag til Fjlskylduhjlpar og kosningabartta fjarri Reykjavk

egar g tk kvrun a gefa kost mr til setu stjrnlagaingi,lagi g 50 sund krnur til hliar sem g tlai a nota til a kynna frambo mitt, stefnuml og hugsjnir. Enda me llu ekktur slensku samflagi.

egar ljst var a frambjendur myndu vera 523 var a einnig ljst a kosningabarttan myndi vera erfi. a hefur heldur betur komi daginn, v meal essara rmlega 500 frambjenda eru margir jkunnir menn, atvinnubloggarar og arir sem hafa greian agang a fjlmilum. hafa einnig nokkrir frambjendur kosi a leggja grarlega fjrmuni kosningabarttuna, von um sti stjrnlagaingi.

a er ljst a mnar hflegu 50 sund krnur mega sn ltils slkri barttu. v hef g kvei a htta kaupum auglsingum og kynningarefni og finna betri not fyrir peninginn. v tla g a fra Fjlskylduhjlpinni Akureyri 50 sund krnur a gjf til astoar vi ftka slandi. a er einlg sannfring mn um a peningarnir muni reynst eim betur en mr.

adragana stjrnlagaings hef g ori enn sannfrari um a persnukjr n tttku stjrnmlaflokka s slm lei til a velja menn Alingi. a er skiljanlegt a a rki mikil reii gar stjrnmlaflokka og traust til eirra og Alingis heild s ori lti. v eru hvrar krfur um a taka upp persnukjr. En vi megum ekki lta stundarreii byrgja okkur sn mikilvgu hlutverki stjrnmlaflokka.

Stjrnmlaflokkar eru vettvangur fyrir flk me svipaar skoanir og hugsjnir, ar geta menn sameina kraft sinn til a knja fram mikilvg umbtaml. Af eim 523 sem eru framboi til stjrnlagaings hafa margir ekkar skoanir. Sjlfur hef g fengi fjldann allan af psti fr rum frambjendum ar sem mr er boi samstarf, annahvort grundvelli skoana, aldurs ea bsetu. ar sem arir frambjendur vilja samnta kraft okkar til a koma okkar mlum framfri.

kvarta margir kjsendur yfir v a a s gerningur a kynna sr alla frambjendur og fyrir hva eir standa. Me stjrnmlaflokkum hafa kjsendur skrara val sem auveldar eim a finna a stjrnmlaafl sem rmar best vi skoanir eirra.

er einnig hvr umra um a gera landi a einu kjrdmi, ar sem ll atkvi vega jafnungt. A sjlfsgu eiga ll atkvi a hafa sama vgi en reynsla mn af kosningabarttu einu kjrdmi er ekki g. g hef fengi fjlda boa um kynningarfundi og samkomur ar sem frambjendum bst a koma og kynna sig og sn mlefni. Undantekningarlaust hafa essir fundir veri haldnir Reykjavk. ar sem g er ekki staddur Reykjavk, hef g urft a afakka ll slk bo og ar me ori af gri og drri kynningu.

Verur a sama upp teningnum komandi alingiskosningum ef landi verur gert a einu kjrdmi? A a veri gjrningur a bja sig fram nema a hafa fasta bsetu Reykjavk, ar sem flestir kjsendur eru?

g vil fara varlega breytingar stjrnarskrnni. Hfsemi og skynsemi a leia a starf en ekki ofsi og reii. A kollvarpa kosningakerfinu, grunnsto lrisins, fylgir mikil byrg. Vissulega er g opinn fyrir v gera einhverjar breytingar, til a mynda me v a auka vgi tstrikana og veita kjsendum meira vald upprun lista. a m jafnvel opna a einhverju leyti persnukjr samhlia flokkskjri ea kjsa vert flokka.

grunninn er a ekki kosningakerfi sem hefur brugist okkur, heldur nverandi stjrnmlaflokkar. N bst okkur einstakt tkifri til a endurskrifa stjrnarskrna me a a leiarljsi a skilgreina hlutverk stjrnmlaflokka, valdheimildir eirra og verksvi.

A gefnu tilefni skal a teki fram a g er ekki tengdur neinum stjrnmlaflokki og hef aldrei veri.


Einfaldar lausnir flknum vandamlum

skjli ntur, htindi grisins 2008, lddist g samt tveimur rum piltum, um mib Reykjavkur, vopnaur penslum og hvtri mlningu. Markmii nturinnar var a fegra borgina, losa Laugaveginn vi leiinda veggjakrot. Vi tkum mlin okkar hendur mean borgarbar svfu og borgaryfirvld me mlin nefnd og frekari skoun.

Verki var hvorki erfitt n kostnaarsamt, tveggja klukkutma gngutr niur Laugaveginn og leiinni til baka mluum vi jafnvel ara umfer nokkra stai.

etta framtak okkar vakti skiljanlega mikla athygli og fengum vi miki lof fyrir. Borgarstjri urfti a svara fyrir ennan verkna daginn eftir, koma me plitskar afsakanir hvers vegna etta hafi ekki veri gert fyrr og lofa a bta r mlunum, sem hann a lokum geri. Borgin hlaut a lokum aljleg verlaun fyrir frbran rangur vi hreinsun miborgar Reykjavkur.

En hva urfti til, a urfti bara rj unga menn til a sna fram einfaldleikann vi a leysa etta vandaml. Stjrnsslan virist vera einkar lagin vi a flkja einfldustu ml. Unga kynslin landinu er orin lei essum stjrnssluleikjum og vill f kvenari agerir og framkvmdir.

a er sur en svo a okkur standi sama um a samflag sem vi bum . Vi erum n einu sinni framt landsins. Unga kynslin er a leggja grunn a v samflagi sem vi viljum ba nstu 80 rin, grunn a v samflagi sem a vi viljum a brnin okkar alist upp .

Vi hfum nefnilega margt til mlanna a leggja. Vi erum snjll vi a finna njar leiir og frumlegar aferir vi a leysa au vandaml sem til staar eru: Einfaldar lausnir flknum vandamlum.

v er mikilvgt a unga kynslin, me sinn ferskleika, ni kjri til stjrnlagaings. annig m semja stjrnarskr til framtar, fyrir framtarba essa lands.

Kjsum ungt flk til hrifa vi ger nrrar stjrnarskrr.

Hfundur er frambjandi nr: 3029

Eyr Jvinsson

www.jovinsson.is


Fjarstri kosningabarttunni af sjnum

g er einn af rfum frambjendum sem er bi ungur og fr landsbygginni. a virist allt stefna a, sem margir ttuust,a stjrnlagaingi muni fyllast af mialdra karlmnnum r Reykjavk, a stjrnlagaingi muni sitja einsleitur hpur; menn me svipaan bakgrunn, menntun og hugaml.

g b mig fram til a gefa flki tkifri til ess a velja r litrkari hpi manna og kvenna. v a er mikilvgt a stjrnlagaingi sitji breiur hpur flks me lkan bakgrunn, menntun og starfsreynslu, flk llum aldri og bsett um allt land.

g er hugmyndarkur, ungur og ferskur piltur, fddur og uppalinn Flateyri. g hef jafnframt bi Reykjavk og stralu mean g stundai nm, en g er me BA gru Arkitektr fr Listahskla slands.

essa dagana stunda g sjmennsku til a standa undir framhaldsnmi arkitektr. ar sem g er alinn upp Flateyri hefur sjmennska og fiskvinnsla vallt stai mr nrri. Aeins tu ra gamall byrjai g a beita fyrir smbtana sumarvinnu, og jafnvel rin ar undan krkti g mr orskhausa r frystihsinu til a skera gellurnar r eim en hausunum hefi annars veri hent. Gellurnar seldi g san vinum og vandamnnum fyrir smaura.

v er srt sj hvernig fari er fyrir Flateyri dag, allur kvti bak og burt og enga atvinnu a hafa, a er anna en ur var egar staurinn blmstrai me lflegri tger. Kvtakerfi hefur fari r v a vera veiistjrnunarkerfi yfir a vera eignarrttarkerfi.

essu vil g breyta. Aulindir slands skulu vera jareigu og nttar sjlfbran htt en tryggja arf ntingarrtt samrmi vi str og vermti hverrar aulindar fyrir sig.

nnur hersluml eru meal annars a skra valdsvi Forseta slands, takmarka valdatma rherra og tryggja sjlfsti dmstlanna.

eru mannrttindi mr ofarlega huga og a persnuvernd veri trygg. g vil askilna rkis og kirkju og a sland lsi yfir hernaarlegu hlutleysi snu. ll stefnuml mn m nlgast www.jovinsson.is

essi kosningabartta er margan htt hugaver, bi vegna astna samflaginu og fjlda frambjenda. virist a almennt vera skoun flestra a halda skuli auglsingum og kostnai lgmarki einstaka frambjendur su n egar farnir a eya grarlegum fjrhum auglsingar. Sjlfur tla g a halda kostnai lgmarki og eru ll tgjld mn opinber sunni minni, www.jovinsson.is,og skora g ara frambjendur a hafa sama httinn .

g ver sj fram yfir kosningar og mun v reyna a notfra mr neti til a afla stunings vi frambo mitt. v m segja a ennan mnuinn mun g bi nota neti til a veia fisk og atkvi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband